FUSE er opið kerfi fyrir stafræna landbúnaðartækni sem AGCO notast við og er leiðandi á heimsvísu. 

FUSE styður vörumerki AGCO og eftirmarkaðinn með breiðu úrvali opinna stafrænna lausna sem má sérsníða eftir þörfum og gerir bændum þannig kleift að velja það sem hentar best fyrir þeirra rekstur og auka þannig afrakstur og arðsemi.

FUSE-vörur fyrir snjallan landbúnað

Sáning

Vöxtur

360° allt árið

Vísar veginn til landbúnaðar framtíðar

FUSE er opið kerfi fyrir stafræna landbúnaðartækni sem AGCO notast við og er leiðandi á heimsvísu.  FUSE styður vörumerki AGCO og eftirmarkaðinn með breiðu úrvali opinna stafrænna lausna sem má sérsníða eftir þörfum og gerir bændum þannig kleift að velja það sem hentar best fyrir þeirra rekstur og auka þannig afrakstur og arðsemi.

Snjall og samstilltur búskapur

FUSE tryggir að búnaðurinn sé ekki aðeins samhæfur við vinnuvélar af mismunandi gerðum, heldur einnig á öllum sviðum rekstrarins. Við höfum mikla trú á þessari opnu nálgun þar sem við viljum bjóða viðskiptavinum okkar upp á bestu stafrænu vörur sem völ er á – óháð því hvort þær eru þróaðar af FUSE, í samstarfi við aðra eða á vegum þriðju aðila.

FUSE vörurnar bjóða bændum upp á frelsi og sveigjanleika í vali á vélbúnaði, bústjórnunar- og jarðræktarhugbúnaði sem og þjónustuaðilum – svo þeir geti komið sér upp kerfi sem er sniðið að þeirra þörfum.

Þetta köllum við hjá Fuse snjallan landbúnað.

Finna söluaðila

Bær / borg*